Úthlutun 2010

 

Eftirtaldir aðilar hlutu styrki úr Umhverfissjóði verslunarinnar 2010 og var úthlutað 48.400.000 kr.

  • ADHD samtökin – 300.000 kr.
    Námskeið fyrir unglinga
     

  • Ás styrktarfélag – 500.000 kr.
    Sumardvöl fyrir fólk með þroskahömlun
     

  • Barnaheill – 500.000 kr.
    Örugg netnotkun meðal barna
     

  • Bergmál – 1.000.000 kr. 
    Orlofsvikur fyrir langveikt fólk
     

  • Blái herinn – 1.000.000 kr. 
    Landsátak í umhverfismálum
     

  • Brimnesskógar – 500.000 kr.
    Endurheimt Brimnesskóga í Skagafirði
     

  • Dropinn – 500.000 kr.
    Fræðslubúðir fyrir börn með sykursýki
     

  • Erla Guðmundsdóttir – 200.000 kr.
    Adrenalín gegn fordómum
     

  • Faðmur, heilaheill – 300.000 kr.
    Hlúð að börnum þeirra sem fá heilablóðfall
     

  • Ferðafélag Íslands – 300.000 kr.
    Esjuvin – umhverfisfræðsla í Esjunni
     

  • Félag CP á Íslandi – 200.000 kr.
    Sumarhátíð fatlaðra einstaklinga
     

  • Félag heyrnarlausra – 500.000 kr.
    50 ára afmæli félagsins
     

  • Félag nýrnasjúkra – 300.000 kr.
    Gerð fræðslubæklings
     

  • Foreldrafélag Öskjuhl.skóla – 700.000 kr.
    Sumardvöl fyrir fatlaða nemendur
     

  • Framfarafélag Þykkvabæjar – 500.000 kr.
    Flóðavarnir og uppgræðsla
     

  • Framkvæmdasjóður Skrúðs – 1.000.000 kr.
    Uppsetning á hliði fyrir Skrúð
     

  • Fuglavernd – 1.000.000 kr. 
    Uppbygging friðlands í Flóa
     

  • Garðyrkjufélag Íslands – 500.000 kr.
    Grenndargarðar til matjurtaræktar
     

  • Heimili og skóli – 1.000.000 kr. 
    Bæklingar um samstarf heimila og skóla
     

  • Hellismenn – 500.000 kr.
    Merkja gönguleiðir við Landmannahelli
     

  • Hestamiðstöð Reykjavíkur – 500.000 kr.
    Þjálfun lamaðra og fatlaðra á hestum
     

  • Hugmyndaflug – 2.000.000 kr. 
    Heimildamynd um Gjástykki
     

  • Húsgull – 1.000.000 kr. 
    Uppgræðsla á Hólasandi
     

  • Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir – 300.000 kr.
    Tónleikar fyrir eldri borgara
     

  • Íþróttasamband fatlaðra – 1.500.000 kr. 
    Sumarbúðir fatlaðra á Laugarvatni
     

  • Júlíus Már Baldursson – 300.000 kr.
    Ræktun landnámshænunnar
     

  • Kaldársel – 200.000 kr.
    Sumarbúðadvöl fyrir ADHD
     

  • Krýsuvíkursamtökin – 1.000.000 kr. 
    Endurnýjun á Krýsivíkurskóla
     

  • Kvikmyndahátíð – 1.000.000 kr. 
    Sýning myndum um umhverfismál
     

  • Landgræðslufélag Biskupstungna – 3.000.000 kr. 
    Uppgræðsla á Haukadalsheiði
     

  • Landvernd – 500.000 kr.
    Átaksverkefni gegn utanvegaakstri
     

  • Laugarneskirkja – 500.000 kr.
    Adrenalín gegn rasisma
     

  • List án landamæra – 500.000 kr.
    Listahátíð fatlaðra einstaklinga
     

  • Lundur forvarnarfélag – 1.000.000 kr. 
    Forvarnir gegn vímuefnanotkun
     

  • MS félag Íslands – 500.000 kr.
    Sálfræðiþjónusta fyrir félagsmenn
     

  • MS setrið – 200.000 kr.
    Dagsferð skjólstæðinga
     

  • Raggagarður – 500.000 kr.
    Fjölskyldugarður Vestfjarða
     

  • Rjóður – 500.000 kr.
    Bæta aðstöðu fyrir langveik börn
     

  • SAMAN hópurinn – 2.000.000 kr.
    18 ára ábyrgð
     

  • Sjálfsbjörg – 500.000 kr.
    Uppbygging Krika við Elliðavatn
     

  • Skógarmenn KFUM – 300.000 kr.
    Gauraflokkur í Vatnaskógi
     

  • Skógr.félag Hafnarfjarðar – 500.000 kr.
    Útplöntun á brunasævði félagsins
     

  • Skógr.félag Reykjavíkur – 2.000.000 kr. 
    Framkvæmdir í Esjuhlíðum
     

  • Skógr.félag Stykkishólms – 500.000 kr.
    Uppbygging á svæði félagsins í Grensás
     

  • Skógr.félag Suðurnesja – 500.000 kr.
    Uppgræðsla við Rósaselstjarnir
     

  • Slóðavinir – 500.000 kr.
    Kort af Hellisheiði
     

  • Styrktarfélag Samhjálpar – 500.000 kr.
    Seðja hungur skjólstæðinga
     

  • Ævintýraland – 500.000 kr.
    Sumarbúðir fyrir börn með sérþarfir
     

  • Taflfélagið Hrókurinn – 300.000 kr.
    Taflmót á Ströndum
     

  • Tölvumiðstöð fatlaðra – 500.000 kr.
    Auka tölvunotkun fatlaðra
     

  • UMFÍ – 3.000.000 kr. 
    Undirbúningur hreinsunarátaks
     

  • Útilífsmiðstöð skáta – 1.000.000 kr. 
    Uppbygging við Úlfljótsvatn
     

  • Útivist og Ferðafélag íslands – 5.000.000 kr. 
    Öskuhreinsun í Þórsmörk
     

  • Valgerður Sigurðardóttir – 700.000 kr.
    Þróunarstarf á líknardeild
     

  • Vímulaus æska – 4.000.000 kr. 
    Sjálfstyrkingarnámskeið barna –

     

     

Samtals 48.400.000 kr.